Fyrsta æfing 7. sept.

Á fyrstu æfingunni þann 7. september

verður nýja heimasíðan okkar kynnt og einnig farið í gegnum hvernig best er að nýta heimasíðuna í kórstarfinu. – Senda skilaboð, skrifa út nótur, MIDI o.s.frv.

Við munum einnig lítillega ræða kórstarfið í haust og skipulag þess.

Takið með ykkur nótur:
nr 105 Slá þú hjartans hörpustrengi (stólvers í messu 20/9) og
nr 361 Að Ferðalokum.

Sjáumst kát og hress og sem flest!
Höfum í huga að enginn keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn.
Kær kveðja
Ingibjörg Þ

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *