Hvað viljum við syngja?

Ég vill koma af stað smá könnun um hvað við viljum æfa okkur á, ef einhver er með einhver ný lög getur verið skemmtilegt að prófa, eða einhver frá okkar eigin lagalista. Lisa byrjaði að syngja Fjöllin hafa vakað á leiðinni heim frá síðustu kóræfingu svo að allt er opið! ég byrja þetta og segi eitt af okkar eigin lista: Næturljóð úr Fjörðum, smá öxull að tækla en svo flott lag….. aðrar uppástungur?! endilega henda þeim út, til þess eru athugasemdir.

5 thoughts on “Hvað viljum við syngja?

 1. Hæ, gott framtak.
  Mér finnst Næturljóð úr fjörðum er mjög flott lag sem væri gaman að taka.
  Einnig dettur mér í hug When I think of angels (KK & Ellen Kristjánsdóttir).
  Eða af hverju ekki Jóga med Björk. Held að það sé að verða soldið vinsælt kórlag.
  kveðja
  Ingibjörg Þ

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *