Skilaboð frá Lisu fyrir æfinguna 12 október

Við höldum áfram að æfa Gabriellas sång / Söngur Gabriellu- með nýjum íslenskum texta sem Kristinn Jóhannesson fyrrverandi kórstjóri hefur gert við lagið.  Við æfum einnig Irish blessing.  Heyr himna smiður( 30) og Hin fyrstu jól (118), sem við syngjum í Julsång i City, ef við fáum að vera með í ár, er einnig mikilvægt að syngja í gegnum.  Við tökum einnig tímann á Julsångs-lögunum.

Ef tími gefst förum við kannski lítillega í nýja jólalagið (371) Jólasöngur .  Tuula er að vinna í að setja þetta lag ásamt (370) Móðursorg á MIDI.

Kær kveðja Lisa.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *