Áríðandi skilaboð til þeirra sem fengu stöðumælasekt við kirkjuna þann 5. október.

Til þess að fá þetta fellt niður þarf að fá annað hvort skráningarnúmer bílana sem um ræðir eða rukkunarseðilinn til kirkjunnar í síðasta lagi næsta mánudagskvöld 26/10.
(það er gott að leysa þetta fyrir gjalddaga seðlanna sem er innan 10 daga frá 19/10).
Látið Ingibjörgu Þ vita sem fyrst, hvaða skráningarnúmer bíllinn ykkar hefur.  Svo kemur hún upplýsingunum til kirkjunnar.   Einfaldast er að fá öll skráningarnúmerin sem voru við kikjuna þetta kvöld,  jafnvel þó svo að þið hafið ekki séð neinn sektarmiða (sumir eru kannski  á ferðalagi og ekki heima).

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *