Mánaðarskipt færslusafn fyrir: nóvember 2015

Aðventustund í Frölunda kirkju í dag kl 14:00 – Njótið aðventunnar með Íslenska kórnum og öðru góðu tónlistarfólki.

Íslenski kórinn í Gautaborg tekur þátt í aðventustund íslensku kirkjunnar í Svíþjóð á fyrsta í aðventu.  Aðventustundin er haldin í Västra Frölunda kirkju sunnudaginn 29 nóvember kl 14:00.   Komið og njótið aðventunnar með kórnum og öðru tónlistarfólki!    Gullið tækifæri til að komast í jólastuð og hitta aðra landsmenn!

Aðventustund í dag í Frölunda kirkju 29 november kl 14:00

Íslenski kórinn í Gautaborg tekur þátt í aðventustund íslensku kirkjunnar í Svíþjóð á fyrsta í aðventu.  Aðventustundin er halding í Västra Frölunda kirkju sunnudaginn 29 nóvember lkl 14:00.   Komið og njótið aðventunnar með kórnum og öðru tónlistarfólki!    Gullið tækifæri til að komast í jólastuð og hitta aðra landsmenn!

Íslenski kórinn í Gautaborg auglýsir eftir söngfólki!

Okkur vantar fólk í allar raddir, þó einna helst í karlaraddir.  Eitt af hlutverkum kórsins er að kynna íslenska tónlist erlendis.  Hér gefst því gullið tækifæri fyrir áhugasama.

Endilega hafa samband við okkur gegnum heimasíðu kórsins www.iskor.se eða hafa samband við formann kórsins Ingibjörgu Þorvarðardóttur, 0762 116659

Velkomin í hópinn !

Nú er búið að ákeða söngdagsskrá kórsins í Aðventustundinni 29 nóvember.

Kórinn syngur eftirfarandi lög:
81  Það á að gefa börnum brauð
371 Jólasöngur
118 Hin fyrstu jól
366 Söngur Gabriellu
178 När det lider mot jul
121 Hátíð fer að höndum ein.

Að venju syngjum við einnig 151 Hósianna og 152 Sjá Síon þinn konungur kemur, með öðrum gestum aðventustundar.
Ef einhver hópur í kórnum vill syngja eitthvað aukalega, þá endilega láta lagavalsnefnd vita sem fyrst.
Í lagavalsnefnd eru: Þrándur, Ingibjörg Gísla, Pétur og Steini.