Nú er búið að ákeða söngdagsskrá kórsins í Aðventustundinni 29 nóvember.

Kórinn syngur eftirfarandi lög:
81  Það á að gefa börnum brauð
371 Jólasöngur
118 Hin fyrstu jól
366 Söngur Gabriellu
178 När det lider mot jul
121 Hátíð fer að höndum ein.

Að venju syngjum við einnig 151 Hósianna og 152 Sjá Síon þinn konungur kemur, með öðrum gestum aðventustundar.
Ef einhver hópur í kórnum vill syngja eitthvað aukalega, þá endilega láta lagavalsnefnd vita sem fyrst.
Í lagavalsnefnd eru: Þrándur, Ingibjörg Gísla, Pétur og Steini.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *