Íslenski kórinn í Gautaborg auglýsir eftir söngfólki!

Okkur vantar fólk í allar raddir, þó einna helst í karlaraddir.  Eitt af hlutverkum kórsins er að kynna íslenska tónlist erlendis.  Hér gefst því gullið tækifæri fyrir áhugasama.

Endilega hafa samband við okkur gegnum heimasíðu kórsins www.iskor.se eða hafa samband við formann kórsins Ingibjörgu Þorvarðardóttur, 0762 116659

Velkomin í hópinn !

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *