Kóræfing mánudag 11 janúar kl 18:30 – Nýjir félagar velkomnir í hópinn!

Við fögnum nýju ári með gleði og söng svo það er um að gera að mæta.  Stólversið í messunni þann 24 janúar verður nr. 127 Laudate dominum.   Lisa er búin að koma okkur í samband við sópransolist sem  mun syngja með okkur í messunni.   Á heimasíðunni undir æfingar sjáið þið verkefni vorsins 2016.  Það er pláss fyrir fleiri uppákomur svo endilega koma med tillögur.

Mætum kát og hress á mánudag og endilega koma með nýja félaga.
hopmynd 2015

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *