Äntligen… rätt version på MIDI no. 127 Laudate dominum

Det blev tredje gången gillt !    Nú er mikilvægt að æfa lög númer 127 & 128 á MIDI.  Tuula er búin að senda okkur nýja útgáfu sem nú er komin í gagnið á heimasíðunni!!   Það er mikilvægt að ALLIR æfi röddina sína vel.  Það vantaði alla tenóra á síðustu æfingu og það vantaði einnig margar í sópran.  Þessi tvö lög eru engin lög sem maður bara trallar sig i gengum.  Jafnvel þó svo að Mozart hafi verið allgjör sprelligosi.  Nú gleðjum við hana Lisu okkar og æfum okkur vel fyrir æfinguna á mánudaginn.   Svo verður þetta sungið í messunni þann 28 febrúar með sópransóló.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *