Æfingin mánudaginn 21 mars

Skilaboð frá Lisu og Kristni:

Á mánudaginn æfum við Söng Gabriellu og För kärlekens skull.  Við syngjum íslenska textann við Söng Gabriellu.  Farið í gegnum textana vel og æfið ykkur á MIDI.   Munið að við ætlum okkur að syngja nótnalaust í vor.  Svo leggið mikla áherslu að að læra textann utantil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *