Bjóðum sendiherranum upp á Draumalandið þann 10 apríl.

Við messuna þann 10 april þegar sendiherra Íslands í Svíþjóð kemur í heimsókn munum við syngja Draumalandið.  Að mínu mati allveg frábært  val hjá Lísu, gott að fá smá pressu á sig að læra texta og nótur fyrir vorkonsertinn.
Þannig að æfingin á morgun verður með aðaláherlsu á:
 Söngur Gabríellu
 För kärlekens skull (sóló Ingvar og Búi)
 Draumalandið
Svona drífa sig , það er bara að drífa sig….
Sólarkveðjur!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *