Æfingar og uppákomur haustið 2016

Takið mánudagana frá!

Núna er komið æfingaplan fyrir haustið.

Ekki seinna vænna en að bara að koma sér í gírinn, ræskja sig, drekka sítrónuvatn og vekja söngfuglinn í sér.

Gamlir, eldgamlir og nýjir meðlimir ávallt velkomnir á æfingu í safnaðarheimili Frölunda kirkju.

Margt spennandi á döfinni og þessi listi mun uppfærast hér.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *