Nýr aðstoðarkórstjóri!

 

sigurdurarnijonssonphoto-edit1

Frá haustinu 2016 er Sigurður Árni Jónsson nýr aðstoðarkórstjóri  í Íslenska kórnum í Gautaborg.

Kórinn býður hann velkominn í kórinn og hlökkum við til spennandi samstarfs í vetur.

Lesa má nánar um Sigurð hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *