Aðventustund í kirkjunni á morgun sunnudag 27 nóvember kl 14:00

Jingle bells

Það er soldið æsingur í okkur í Jingle Bells, en okkur hlakkar bara svo mikið til jólanna!  Takk fyrir í dag.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg, Herbjörn Þórðarsson syngur einsöng. Hljómsveit Ingvars og Júlíusar syngur. Sigurlaug Sól Guðfinnsdóttir leikur á þverflautu. Guðbjörg Jóna Guðnadóttir syngur. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Kirkjukaffi.
Verið velkomin!Bildresultat för julgran

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *