Nýjir félagar velkomnir! Æfingar hefjast að nýju mánud. 4. sept. kl 18:30

      Nú er sumarið að líða undir lok og Íslenski kórinn í Gautaborg hefur störf að nýju.
Innilega velkomin í hópinn ef þig langar að syngja með okkur og samtímis vera góð landkynning fyrir okkar fallega heimaland.
Nánari upplýsingar er að finna undir: www.iskor.se

Iceland-Flag

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *