Íslenski kórinn syngur jólalög í sameiginlegri guðsþjónstu í Þýsku kirkjunni sunnudaginn 15 desember kl 11:00 Verið velkominn. Sameiginleg guðsþjónusta íslenska og þýska kirkjustarfsins verður í Þýsku kirkjunni (Norra Hamngatan 16, 411 14 Göteborg) sun. 15. des. kl. 11.00. Guðsþjónustan verður á sænsku, þýsku og íslensku. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg. Friðjón Axfjörð (Búi) syngur einsöng með kórnum. Orgelleik annast Dominik Göbel. Prestar eru Christoph Gamer og Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *