Æfingar

Æfingar fara fram í safnaðarheimili Frölunda kirkju á mánudagskvöldum frá 18:30-21:00

Hægt að taka Buss 50 frá Brunnparken til Frölunda Torg.   Þaðan er 10 til 15 mínútna göngutúr upp að kirkjunni. Einnig er hægt að taka Buss t.d. 95 frá Frölunda torgi till  hållplats: Frölunda Kyrka

Við erum alltaf að leita að nýju söngglöðu fólki til að slást í hópinn.  Þér er velkomið að hafa samband eða kíkja við á æfingu. Þú getur einnig hringt í einhvern af stjórnarmeðlimum kórsins.

 Annargjald 800 SEK (400 fyrir námsmenn), en frítt í eina önn fyrir nýja meðlimi.

 Bankagírónúmer: 5146-2984

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.