1995-1999

1995

Æfingar haldnar í Skårskyrka á mánudögum 19.30 til 22.00.

Kórinn söng við messur í Gautaborg og eina í Stockholmi og við jarðafarið. Fyrir Norrærna félagið, fyrir sænska hestamenn og íslenska hesta og á Vikingahátið á Eriksberg.

messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95

Kóramót var í Lundi og þar haldnir tónleikar með Lundar og Kaupmannahafnarkórnum. Kórin hafði vortónleika í maj.

koramot i Lundi
koramot i Lundi

Scan-110122-0001

koramot i Lundi
koramot i Lundi

Kórinn fór í helgarsöngnámskeið á Artisen í Gautaborg. Karin Frölén hélt bæði hóptíma og einkatíma. Karin kom nokkrum sinnum á æfingar með okkur og æfði okkur. Einnig fóru nokkrir félagar í einkatíma til hennar.

Kórinn hélt utan um jólaballið 17 decenber í Mölndal Folkes Hus.

Fyrir utan vinnu okkar við söng og sala af kirkjukaffi, fengum við styrki frá: Kristinn Kristinsson, Menningasjóður SIDS, Ölgerðinni Pripps, Eimskip, Fritid Göteborg og Flugleiðir Stockhólmi.

Snælda var dreifð til félagsmanna með upptökum af lögum sem við vorum að æfa. Tilgangurinn var að við hlustuðum og lærðum, einnig til að spila t.d. í útvarpinu.

Umræður á aðalfuni voru meðan annars; að okkur vantar bassa og tenór til að fá ballans i kórinn. Að markmið okkar er meira en „skemmtikór“ og um hlutverk raddformanna.

messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
messa 95
grillveisla hja Ingibj S
grillveisla hja Ingibj S
koramot i Lundi
koramot i Lundi

(Sögunefnd/Ingibjörg P tók saman 2003)

1996

Kóramót íslenskra kóra í Skandinavíu var haldið í mars í Gautborg. Mætt voru Osló, Gautaborg, Kaupmannahöfn, Lundur. Sungið í Vasakyrkan.

Einnig í mars, sungið á afmælisdegi Evert Taube í Mölnlycke, og við íslandskynningu Norrænafélagsins í Jönköping

Scan-110122-0047

Vortónleikar haldnir í Örgrytes nya församlingshem í maí.

Einnig í maí var farin tónleikaferð til Finnlands. Tónleikar haldnir í Borgå og Helsingfors. 32 fóru (þ.m.t. stjórnendur).

Scan-110122-0019 Scan-110122-0011 Scan-110122-0016 Scan-110122-0018

Í júní var grillveisla kórsins og sungið á þjóðhátíðardeginum. Gestir í sama mánuði voru Drengjakór Laugarneskirkju og Kirkjukór Keflavíkur og Kvennakórinn Lissý.

Æfingar hófust aftur í ágúst, og þá var líka sungið við brúðkaup.

Í september var enn ein grillveisla (hjá Halldóru og Bjarna). Svo kom Kór Langholtskirkju, Módettukór og stúlknakór Kárnesskóla í heimsókn. Haldin sameiginleg sængmessa.

Í október var sungið í Rävlanda missionskyrkan, og Víkingar sungu.

Í nóvember var haldið námskeið í nótnalestri um borð í Stena line.

Scan-110122-0046

Í desember var jólaball og Julsång í City.

Yfir árið var sungið í messum í Norsku sjómannakirkjunni, minningarathöfn og brúðkaupi.

Gefinn út geisladiskurinn Fyrsti í lok ársins!!

Vorið 1996 eru félagar skv mætingaskrá 44 (þ.m.t. stjórnendur).

Eftir starfsár 1995-1996 eru hagnaður kórsins um 50.000 kr (150.000 – 100.000). Eignir í apríl eru um 50.000 kr.

(Sögunefnd/Björn tók saman 2003)

1997

Íslenskt kóramót í Kaupmannahöfn.

Sungid var vid messur og var skemmtanalifid aldrei langt undan.

Scan-110122-0019 Scan-110122-0018 Scan-110122-0017 Scan-110122-0016 Scan-110122-0015 Scan-110122-0014 Scan-110122-0013 Scan-110122-0012 Scan-110122-0011 Scan-110122-0010 Scan-110122-0009 Scan-110122-0008 Scan-110122-0007 Scan-110122-0006 Scan-110122-0005 Scan-110122-0004 Scan-110122-0003 Scan-110122-0002 Scan-110122-0001

1997_Ko_ramo_t_i__Kaupmannaho_fn

1998

Æfingar haldnar í Skårskyrka á mánudögum 19.15 til 22.00.

Kórinn söng við messur í Gautaborg og Hestadaga á Heden.

Kóramót var í Lundi og þar haldnir tónleikar með Lundar og Osló. Kórin hafði vortónleika í maj.

Kórinn fór í hringferð um Ísland og sungið var í Höfn í Hornafirði, á Egilsstöðum, á Dalvík og á Akureyri, á Sauðakrók og að lokum í Reykjavík. Fyrir þessa ferð var mikil vinna lögð við að safna í peninga, t.d að vinna við auglýsingadreyfingu og að vera í gulum jökkum í ferðinni.

Karin Frölén hélt bæði hóptíma og einkatíma. Karin kom nokkrum sinnum á æfingar með okkur og æfði okkur. Einnig fóru nokkrir félagar í einkatíma til hennar.

Scan-110122-0004

Kristinn Kristinsson var gerður að heiðursfélaga kórsins.

Upptökur gerðar og diskurinn Heima og að heiman gefin út. Annars diskur kórsins.

(Sögunefnd/ tók saman 2003)

1999

Æfingar haldnar í Skårskyrka á mánudögum kl. 19:30 til 22:00
Fyrsta æfing haustsins var 30. ágúst

Kórinn söng við messur í Gautaborg (Norsku sjómannakirkjunni)
Kóramót var í Osló laugardaginn 13. mars i Frogner kirkju.
Vortónleikar annan í hvítasunnu 24. maí í Örgryte Församlingshem
Kórinn söng á Västnordiska Kulturfestivalen, Stadsbiblioteket 23/3
Ekumenisk messa í Christine Kyrka 24 oktober
Julsång i City 14. desember kl 17:45. Við fengum það hlutverk að ganga með söfnunarháfana í kirkjunni, undir lúðraþyt, hvað annað!! Jólaglögg hjá Villa í Heka Resor á eftir.
Vikingasveitin kom fram á jólabazar í Norsku Sjómannakirkjunni og Hótel Riverton í sambandi við Filmfestivalen i Göteborg

Scan-110122-0010 Scan-110122-0009 Scan-110122-0008 Scan-110122-0007

Aðalfundur kórsins var haldinn 7. april 1999 i Hagabíó.
Formaður: Ingibjörg Gísladóttir
Gjaldkeri : Ingibjörg Pálsdóttir
Ritari : Krisinn Pétursson
Meðsjórnendur: Ævar Aðalsteinsson og Catarina Röjder

Scan-110122-0014

10 ára afmæli kórsins haldið hátíðlegt í Backa Folkets Hus þann 30.október

Scan-110122-0011

Grillveisla í júní hjá Ingibjörgu Gísla í Härryda

Scan-110122-0006 Scan-110122-0003

Kórinn hélt utan um jólaballið þann 20 desember i Folkets Hus i Mölndal

Scan-110122-0001

Útgáfa annars geisladisks kórsins „Heima og heiman“ stuttu fyrir jól.

(Sögunefnd/Ingibjörg Þ tók saman 2004)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *