Mánaðarskipt færslusafn fyrir: september 2024

TÓNLEIKAR! GÖTEBORGS KONSERTHUS 7. NOVEMBER!

Kórinn er að skipuleggja hátíðartónleika 7. nóvember í Stenhammarsalen i Göteborgs
konserthus í tilefni 80-ára lýðveldisafmælis Íslands.

Við hugsum okkur breiða kynningu á íslenska sönglaginu fyrr og nú!

Einnig mun kórinn ásamt listamönnum frumflytja nýskrifuð verk í tilefni lýðveldisafmælisins. Með okkur verða fleiri listamenn.

Nánari upplýsingar og miða á þessa einstöku tónleika má nálgast á heimasíðu Göteborgs konserthus

Den 7:e november i höst planerar kören en jubileumskonsert i Stenhammarsalen i Göteborgs konserthus med anledning av Republiken Islands 80-årsjubileum.

Där kommer kören att presentera ett urval ur den isländska musikskatten förr och nu!

Kören kommer även att uppföra
nyskrivna stycken med anledning av festligheterna.
Vi kommer att få sällskap av flera artister.

För mer information, och biljetter till denna unika konsert finns på Göteborgs konserthus hemsida


	

Íslenski kórinn í Gautaborg og Klas Jonsson hafa tekið upp plötu!

Íslenski kórinn í Gautaborg og Klas Jonsson hafa tekið upp plötu

Klas,  sem að sjálfsögðu er meðlimur i kórnum hefur samið och útsett tónlistina.

Texti titillags plötunnar er tekinn úr Völuspá Í Snorra Eddu

Endilega kynnið ykkur lögin á Spotify, eða ef þið viljið eignast eigið CD eintak eins og var gert í gamla daga, er hægt að nálgast það hér fyrir neðan.

Spotify

CD (með útgáfu “a capella“)

https://ko-fi.com/klasjonsson/shop