Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

TÓNLEIKAR! GÖTEBORGS KONSERTHUS 7. NOVEMBER!

Kórinn er að skipuleggja hátíðartónleika 7. nóvember í Stenhammarsalen i Göteborgs
konserthus í tilefni 80-ára lýðveldisafmælis Íslands.

Við hugsum okkur breiða kynningu á íslenska sönglaginu fyrr og nú!

Einnig mun kórinn ásamt listamönnum frumflytja nýskrifuð verk í tilefni lýðveldisafmælisins. Með okkur verða fleiri listamenn.

Nánari upplýsingar og miða á þessa einstöku tónleika má nálgast á heimasíðu Göteborgs konserthus

Den 7:e november i höst planerar kören en jubileumskonsert i Stenhammarsalen i Göteborgs konserthus med anledning av Republiken Islands 80-årsjubileum.

Där kommer kören att presentera ett urval ur den isländska musikskatten förr och nu!

Kören kommer även att uppföra
nyskrivna stycken med anledning av festligheterna.
Vi kommer att få sällskap av flera artister.

För mer information, och biljetter till denna unika konsert finns på Göteborgs konserthus hemsida


	

Íslenski kórinn í Gautaborg og Klas Jonsson hafa tekið upp plötu!

Íslenski kórinn í Gautaborg og Klas Jonsson hafa tekið upp plötu

Klas,  sem að sjálfsögðu er meðlimur i kórnum hefur samið och útsett tónlistina.

Texti titillags plötunnar er tekinn úr Völuspá Í Snorra Eddu

Endilega kynnið ykkur lögin á Spotify, eða ef þið viljið eignast eigið CD eintak eins og var gert í gamla daga, er hægt að nálgast það hér fyrir neðan.

Spotify

CD (með útgáfu “a capella“)

https://ko-fi.com/klasjonsson/shop

Mót íslenskra kóra í Gautaborg 6. apríl 2019

Bildresultat för icelandic flag emoji

Íslenski kórinn í Gautaborg heldur kóramót með þátttöku íslenskra kóra frá
Norðurlöndunum og Norður-Evrópu 6. apríl nk. Langflest söngfólkið eru
Íslendingar búsettir í viðkomandi löndum og borgum – margir til margra ára en aðrir í
skemmri tíma.
Íslensk kóramót hafa verið haldin í 26 ár. Í byrjun hittust íslensku kórarnir í Gautaborg og
Lundi að frumkvæði Kristins Jóhannessonar sem var fyrsti stjórnandi kórsins í Gautaborg og stjórnaði honum árum saman.  Síðan þá hafa kóramótin verið haldin annað hvert ár og
kórarnir skiptast á að halda þau og hefur fjöldi kóra og söngvara aukist stöðugt. Á síðasta
kóramót sem haldið var í Kaupmannahöfn í apríl 2017 komu rúmlega 200 kórsöngvarar!

Núna er von á um 220 þátttakendum til Gautaborgar .

Tónleikarnir verða haldnir kl 16:30 í Christinae kyrka (Þýsku
kirkjunni) í miðbæ Gautaborgar og eru allir velkomnir.

Miðasala er við innganginn og kostar miðinn kr. 100.

Bildresultat för swedish flag emoji

Isländskt körmöte i Göteborg 6 april 2019

Isländska kören i Göteborg arrangerar ett körmöte och konsert med isländska körer i Norden och Norra Europa i Göteborg den 6. april 2019.  Körerna består till allra största delen av islänningar som bor i de aktuella städerna – somliga sedan länge, andra under en kortare tidsperiod.
Isländska körmöten har hållits i 26 år. Det började smått med en träff mellan Isländska
körerna i Göteborg och Lund som ett initiativ av Kristinn Jóhannesson,  Göteborgs körens
första och mångåriga dirigent. Körmötena har ägt rum vart annat år sedan dess och roterat
mellan städer och antalet körer ock körsångare har successivt stigit.

På körmötet i Köpenhamn i april 2017 deltog drygt 200 körsångare!

Vi räknar med 220 körsångare till Göteborg den 6. april.

Konserten är i Christinae kyrka (Tyska kyrkan)
i centrala Göteborg kl 16:30, och är alla välkomna!

Biljettförsäljning sker vid entrén, pris 100kr.